Song: Eyrún Eydslukló
Artist:  LazyTown
Year: 1996
Viewed: 42 - Published at: 7 years ago

[Verse 1]
Ég er kölluð Eyrún - eyðslukló
Einhern veginn fæ ég aldrei nóg
Þegar einhver aura gefur mér
Út í sjoppu beina leið ég fer
Og kaupi mér af karamellum nóg
Lakkrísrör og fleira - langar samt í meira
Ég er kölluð Eyrún - eyðslukló

[Verse 2]
Sumum finnst ég kanski - leidinleg
Langi mig í eitthvað, þá sníki ég
Ég segibara: 'Gemmér gemmér aur
Gemmér því að ég er alveg staur'
Ég suða bara þar til guggna þeir
Og enda með að hlaupa
- út í búð og kaupa
Langar samt að kaupa - miklu meir!

[Verse 3]
Aurar sem ég eignast - hverfastrax
Aldrei á ég neitt til - næsta dags
Peninga er fáránlegt að fá
Ef fær maður svo ekki'að nota þá
Með aura mína ætta ég á sveim
Peninga að spara - gеra bjánar bara
Aurar eru til að - eyða þeim!

( LazyTown )
www.ChordsAZ.com

TAGS :