Song: Fiðrildi
Artist:  Birnir
Year: 2021
Viewed: 7 - Published at: 6 years ago

[Verse 1]
Fljúgandi, flögrandi í kringum mig
Hjartað í mér slær út úr bringunni
Fiðrildi í magann, þegar ég er í kringum þig
Er ég ennþá fastur í púpunni?

[Pre-Chorus]
Hún hefur thing fyrir mér (úú)
Við gætum farið hvert sem er
Og ég er með fling fyrir þér
Þú ert ekki hver sem er

[Chorus]
Fiðrildi, fiðrildi, fiðrildi
Vá hvað mér leiðist (Vá hvað mér leiðist)
Fiðrildi, fiðrildi
Hugurinn minn er á sveimi (Er á sveimi)
Hún hefur fiðrilda áhrif á mig
Næ ekki að halda þráði
Skil ekki, hvað er í gangi
Hvað er málið
[Verse 2]
Opnaðu hugann minn, ég treysti þér
Opnaðu hausinn minn, vertu með mér
Hvar eru strengirnir, ekki hjá mér
Við erum á svipuðu róli, ég kem
Ég var að fá mér, út af því hvernig lá á mér
(Fá mér, út af því hvernig lá á mér)
Ef ég fer frá þér, passaðu að verða ekki háð mér
(Frá þér, passaðu að verða ekki háð mér)
Sé hana í gegnum þokuna
Fórum úr herbergi, í stofuna
Sagði "Ertu til í þriðju lotuna?"
Hoppaðu á þotuna

[Pre-Chorus]
Hún hefur thing fyrir mér (úú)
Við gætum farið hvert sem er
Og ég er með fling fyrir þér
Þú ert ekki hver sem er

[Chorus]
Fiðrildi, fiðrildi, fiðrildi
Vá hvað mér leiðist (Vá hvað mér leiðist)
Fiðrildi, fiðrildi
Hugurinn minn er á sveimi (Er á sveimi)
Hún hefur fiðrilda áhrif á mig
Næ ekki að halda þráði
Skil ekki, hvað er í gangi
Hvað er málið
[Post-Chorus]
Ég er lirfa að skríða
Vantar vængina mína
Tekur allt tíma
Annars konar víma
Þetta tekur allt tíma
Tekur allt tíma
Tekur allt tíma
Tekur allt tíma

[Chorus]
Fiðrildi, fiðrildi, fiðrildi
Vá hvað mér leiðist (Vá hvað mér leiðist)
Fiðrildi, fiðrildi
Hugurinn minn er á sveimi (Er á sveimi)
Hún hefur fiðrilda áhrif á mig
Næ ekki að halda þráði
Skil ekki, hvað er í gangi
Hvað er málið

( Birnir )
www.ChordsAZ.com

TAGS :