Song: HEIM
Artist:  Emmsj Gauti
Year: 2021
Viewed: 46 - Published at: a year ago

Ég vakna eftir dvala, geispa og þurrka úr mér stírurnar
Ég þekki ekki hindranir, nei þú þarft bara að klýfa þær
En nú er ég kominn langt á leið
Ég þekki ekki leiðina aftur heim
Ég hugsa um að snúa við en það er allt of seint
Keyri allt í botn þegar ég krúsa
Keyri blindandi milli húsa
Keyri allt í gang fyrir úthald
Keyri allt of hratt, keyri út af
Stórir strákar forvitnast og villast út af leið
En mig langar heim
Mig langar heim
Öskra upp í loft, hvar ertu núna?
Þúsund ár síðan ég missti trúna
Ég man ekki neitt bara búta
Ég er það eina sem ég á eftir að stúta
Stórir strákar forvitnast og villast út af leið
En mig langar heim
Mig langar heim
Ég vakna eftir dvala, geispa og þurrka úr mér stírurnar
Ég þekki ekki hindranir
Nei þú þarft bara að klýfa þær
En nú er ég kominn langt á leið
Ég þekki ekki leiðina aftur heim
Ég hugsa um að snúa við en það er allt of seint

( Emmsj Gauti )
www.ChordsAZ.com

TAGS :