Song: HVAÐ MEÐ ÞAÐ
Artist:  Aron Can
Year: 2021
Viewed: 50 - Published at: 4 years ago

[Verse 1]
Baby sagði "hvað með það?"
Þegar ég sagði að ég væri ekki það sem að hún þarf
Út á daginn, út á kvöldin, út á næturnar
Fatta ekki hvernig það er að bíða heima
Ég er alltof motherfucking wavy
Vona að þú hugsir um mig, baby
Ég get líka stundum verið feiminn
Þú veist að við getum gert það sem viljum, sama hvað

[Chorus]
Förum eitthvert annað, baby, hvað með það?
Ég er að rúlla eina og aðra, baby, hvað með það?
Eltu mig, hvert sem er
Þeir leita að því sem þú leitar í mér
Förum eitthvert annað, baby, hvað með það?
Ég er að rúlla eina og aðra, baby, hvað með það?
Eltu mig, hvert sem er
Þeir leita að því sem þú lеitar í mér

[Verse 2]
Ekki fara, ekki í flýti
Þarf ekki að segja að mig langi í þig
Hún еr með takta, hún er svo freaky
Heldur í hjartanu mínu lífi
Og flestar búm, búm, búm
Veit þú kannt að gera mig
Búm, búm, búm
Þangað til að morguninn
[Chorus]
Förum eitthvert annað, baby, hvað með það?
Ég er að rúlla eina og aðra, baby, hvað með það?
Eltu mig, hvert sem er
Þeir leita að því sem þú leitar í mér
Förum eitthvert annað, baby, hvað með það?
Ég er að rúlla eina og aðra, baby, hvað með það?
Eltu mig, hvert sem er
Þeir leita að því sem þú leitar í mér
Förum eitthvert annað, baby, hvað með það?
Ég er að rúlla eina og aðra, baby, hvað með það?
Eltu mig, hvert sem er
Þeir leita að því sem þú leitar í mér

( Aron Can )
www.ChordsAZ.com

TAGS :