Song: KJARKUR
Artist:  Emmsj Gauti
Year: 2021
Viewed: 67 - Published at: 5 years ago

Ég held að ég sé fastur án gríns
Skammdegið er komið, það leggst aftur á mig
Ég veit nákvæmlega hvernig þessi saga fer
Ef ég stoppa og lengi og hætti að vinna í sjálfum mér
Það verður allt svo dimmt þegar það bjátar
Á mig vantar glænýjan striga til ao mála á
Ég veit að það er erfitt að sjá það vel
En trúðu mér og treystu
Það þarf kjark til að kála sér
Já það þarf kjark til að kála sér

Þau eru allt of mörg
Stigin sem ég fer í gegnum
Ég hleyp en handan hverrar beygju leynist annar veggur
Við treystum öll á að fá mat en það er aflabrestur
Þegar ég held að ég sé einn
Þá bankar upp á gestur klæddur svörtu
Segist búa í mér en ég veit betur
Hitti lækni sem að tók hann burtu aðeins fyrr í vetur
En heilinn í mér hann kann krókaleið og þúsund brellur
Og læðist aftan að mér hvellur, skellir mér niður
Ég held að ég sé fastur án gríns
Skammdegið er komið, það leggst aftur á mig
Ég veit nákvæmlega hvernig þessi saga fer
Ef ég stoppa of lengi og hætti að vinna í sjálfum mér
Það verður allt svo dimmt þegar það bjátar á
Mig vantar glænýjan striga til að mála á
Ég veit að það er erfitt að sjá það vel
En trúðu mér og treystu
Það þarf kjark til að kála sér
Já það þarf kjark til að kála sér
Já sem betur fer sem betur fer
Sem betur fer sem betur fer....

Er það ekki?

( Emmsj Gauti )
www.ChordsAZ.com

TAGS :