Song: Margt breytist fyrir orð völvanna
Viewed: 57 - Published at: a year ago
Artist: rstir lfsins
Year: 2010Viewed: 57 - Published at: a year ago
Margt breytist fyrir orð vǫlvanna
Margt, jafnvel allt
Hve furðuleg eru ǫrlǫg mannanna sem lenda á vegum sem þeir ætluðu aldrei að fara!
Hvers lags óvæntum leiðum þarf maðr að venjast að ganga á? Gamlar skuldir frá tíma afa míns klifra aftr upp til jarðar hárs
Landið, land mitt, goða Þrúðvaldr ok Nirði tileinkaðr fjǫrðr var tekinn af mér
Hann var tekinn á Alþinginu
Systir afa var skuldbundin í gamla Noregi ok við vorum þá hin síðustu af bǫlvaðri ætt hennar
Land þurfti að gefa fyrir land og með stuðningi fárra goða þurfti að gefa réttlæti fyrir óréttlæti
Mannahamrar voru aldrei traustverðir sagði faðir minn mér eitt sinn Ok hve rétt þat var! Við lifðum hér í sælu með ǫllum nágrǫnnunum í fjǫrðunum sínum
Handan bergsala, já, þar voru svik úlfs fǫðr ekki fjarlæg
En af hverju dvǫldu þau þá ekki lengr í hlǫðvinjar myrkbeina?
Margir hauga herrar verða að breytast í steina ok munu brotnir í mola til að gefa heiminum jafnvægi sitt aftr!
Ek heyri manna dolga hlátr bergmála í dalnum
Erum ekki lengr heima, dæmd á hausti þessa gamla árs
Sólina myrkvaði fyrir hálfmánuði
Eru mennirnir verk Hropts magana eða eru goðin mannaverk?
Hví stóð enginn ragna reinvári mér við hlið?
Hver tekr Þórs víf, hvers lags svarta bjargalfr, hvers lags urðar þjótr? Býli sem í tvær kynslóðir var ræktað fyrir þursa þjóðar sjót, yfirgefið verðr þat hér eftir
Við siglum burt með knarrar skeið, marrandi vegna eigna heilla Njǫrðunga
Mikið var gefið ok margt skilið eftir
Við siglum áfram meðfram endalausum svǫrtum strǫndum, sjáum óendanlega hvíta hvelið yfir þeim og fǫrum um suðlæga hornið
Burt, burt til jarðar skarð hafi slétt vestrsins
Burt til hlýs vors strandlengjunnar sem spýtir brennisteinshita frá djúpi Surts
Enn gefr þú varma, dreki! Þú, dreki undirheimanna!
Margt, jafnvel allt
Hve furðuleg eru ǫrlǫg mannanna sem lenda á vegum sem þeir ætluðu aldrei að fara!
Hvers lags óvæntum leiðum þarf maðr að venjast að ganga á? Gamlar skuldir frá tíma afa míns klifra aftr upp til jarðar hárs
Landið, land mitt, goða Þrúðvaldr ok Nirði tileinkaðr fjǫrðr var tekinn af mér
Hann var tekinn á Alþinginu
Systir afa var skuldbundin í gamla Noregi ok við vorum þá hin síðustu af bǫlvaðri ætt hennar
Land þurfti að gefa fyrir land og með stuðningi fárra goða þurfti að gefa réttlæti fyrir óréttlæti
Mannahamrar voru aldrei traustverðir sagði faðir minn mér eitt sinn Ok hve rétt þat var! Við lifðum hér í sælu með ǫllum nágrǫnnunum í fjǫrðunum sínum
Handan bergsala, já, þar voru svik úlfs fǫðr ekki fjarlæg
En af hverju dvǫldu þau þá ekki lengr í hlǫðvinjar myrkbeina?
Margir hauga herrar verða að breytast í steina ok munu brotnir í mola til að gefa heiminum jafnvægi sitt aftr!
Ek heyri manna dolga hlátr bergmála í dalnum
Erum ekki lengr heima, dæmd á hausti þessa gamla árs
Sólina myrkvaði fyrir hálfmánuði
Eru mennirnir verk Hropts magana eða eru goðin mannaverk?
Hví stóð enginn ragna reinvári mér við hlið?
Hver tekr Þórs víf, hvers lags svarta bjargalfr, hvers lags urðar þjótr? Býli sem í tvær kynslóðir var ræktað fyrir þursa þjóðar sjót, yfirgefið verðr þat hér eftir
Við siglum burt með knarrar skeið, marrandi vegna eigna heilla Njǫrðunga
Mikið var gefið ok margt skilið eftir
Við siglum áfram meðfram endalausum svǫrtum strǫndum, sjáum óendanlega hvíta hvelið yfir þeim og fǫrum um suðlæga hornið
Burt, burt til jarðar skarð hafi slétt vestrsins
Burt til hlýs vors strandlengjunnar sem spýtir brennisteinshita frá djúpi Surts
Enn gefr þú varma, dreki! Þú, dreki undirheimanna!
( rstir lfsins )
www.ChordsAZ.com