Song: Nenni Níski
Artist:  LazyTown
Year: 1996
Viewed: 47 - Published at: 5 years ago

[Verse 1]
Veistu hvað ég á?
Viltu ekki fá það að sjá?
Ég á þessa fötu og ég á þessa götu
Og ég á allt sem götunni er hjá

[Verse 2]
Ég á allt sem er
Ég á meira en allt sem er hér
Aksjónkalla stóra, áttatíuogfjóra
Og enginn á þá með mér

[Chorus]
Ég á þennan bíl
Ég á feitan fíl
Ég á stóran kött
Og að lana ödrum
- það er alveg út í hött

[Verse 3]
Ég á svart og hvítt
Ég á fagurt og frítt
Kannski fötin blotni
Kannski dótið bromi
Þá kaupir pabbi nýtt

( LazyTown )
www.ChordsAZ.com

TAGS :