Song: RÚST
Artist:  Emmsj Gauti
Year: 2021
Viewed: 53 - Published at: 3 years ago

Sæki annað glas og fokka mér upp
Mér líður best þegar ég sé alls ekki neitt
Til hvers að stoppa í einni veröld
Þegar þú getur tekið skutluna út í geim
Sæki annað glas og fokka mér upp
Mér líður best þegar ég sé alls ekki neitt
Til hvers að stoppa í einni veröld
Þegar þú getur tekið skutluna út í geim

Chop choppetta upp, fer í gír, það er vesen á mér
Hundrað þúsund kall er ekki shit lengur fyrir mér
Ég er að fokka upp klúbbi á sama tíma og ég rústa mér
Ég hef varla pláss fyrir öll eiturlyfin í mér
Chop choppetta upp, fer í gír, það er vesen á mér
Hundrað þúsund kall er ekki shit lengur fyrir mér
Ég er að fokka upp klúbbi á sama tíma og ég rústa mér
Ég hef varla pláss fyrir öll eiturlyfin í mér

Chop choppetta upp droppa inn, stoppa stutt
Þetta er fokkt, þetta er rugl
Það eru alltof margir mothafuckas samt
Það er stuð
Mannfórnir handa okkur
Glópagullið í þínum höndum er einskis virði í líkhúsinu
Ég er hér af fúsum og frjálsum vilja
Bars fyrir alla þá sem að vilja
Smá viska fyrir þá sem að skilja
Gáðu inn í sjálfan þig til að byrja
Bitch ég er ríkidæmi að hrynja
Sálir að brenna og englar að syngja
Satan í líkama af aumingja
Klifraði úr eldfjalli og sveif hingað
Allt sem ég segi við hvern sem er er lygi
Skugginn af sjálfum mér finnur ekki bílinn
Eitrið í kringum mig dælir í mig blýi
Ég hef engan tíma því að það er enginn tími
Svo ég chop, choppetta upp
Droppa inn, stoppa stutt
Betta er fokkt, þetta er rugl
Það eru allt of margir
Allt of margir
Annað glas og fokka mér upp
Mér líður best þegar ég sé alls ekki neitt
Til hvers að stoppa í einni veröld
Þegar þú getur tekið skutluna út í geim

Chop, choppetta upp
Fer í gír, það er vesen á mér
Hundrað þúsund kall er ekki shit lengur fyrir mér
Ég er að fokka upp klúbbi á sama tíma og ég rústa mér
Ég hef varla pláss fyrir öll eiturlyfin í mér
Chop, choppetta upp
Fer í gír, það er vesen á mér
Hundrað þúsund kall er ekki shit lengur fyrir mér
Ég er að fokka upp klúbbi á sama tíma og ég rústa mér
Ég hef varla pláss fyrir öll eiturlyfin í mér

Chop, choppetta upp
Stopp, fokkaði upp
Ætti að vera rotaður en ligg andvaka á koddanum
Hver í fokkanum er ég til að dæma á þetta ástand
Bíllinn er löngu ónýtur en ég verô að keyra þetta áfram
Ég gæti sýnt þér allan heiminn
Gæti gert þetta aftur á morgun
Er ég dumb ass fuck eða gleyminn
Þegar ég rústa lífinu í leyni
Fer út í snjókomu og þoku
Ég er góður þarf enga vorkunn
Þú ert með puttana í mínum málum
Ég er með puttana ofan í pokum
Heyri í mönnunum
Heyri í mönnunum
Heyri í mönnunum
Heyri í woo!
Dofinn í hjartanu
Dofinn í nefinu
Dofinn í tönnunum
Lífið er ljúft
Ég get ekki lýst því með orðum en stundum þá vil ég bara hafa lífið í rúst
Ég ætla testa mig áfram þú mátt ekki gráta
Ef ég kem ekki heill héðan út
Sæki annað glas og fokka mér upp
Mér líður best þegar ég sé alls ekki neitt
Til hvers að stoppa í einni veröld
Þegar þú getur tekið skutluna út í geim

( Emmsj Gauti )
www.ChordsAZ.com

TAGS :