Song: Snúum bökum saman
Artist:  LazyTown
Year: 1999
Viewed: 57 - Published at: 3 years ago

[Verse]
Ógnir steðja að
Þegar ógnir steðja að
Þá er best að snúa bökum saman
Úti er veður vont
Þegar úti er veður vont
Þá er best að snúa bökum saman

[Pre-Chorus]
Og standa í fætur fast
Þó að hvæsir rokið fast
Snúa svo ekki neinn
Fá móðursýkiskast

[Chorus]
Latibær, stöndum saman
Latibær, stöndum saman
Latibær, latasi bær sem ég veit
Latibær, stöndum saman
Latibær, stöndum saman
Latibær, hér upp í björgunarsveit
[Outro]
Hér upp í björgunarsveit
Hér upp í björgunarsveit
Íiiiii - Já!

( LazyTown )
www.ChordsAZ.com

TAGS :