Song: Súkkulaðikex
Year: 2021
Viewed: 57 - Published at: 4 years ago

[Hafþór]
Hey hvað er þetta?
[Kristinn]
Byrjaði daginn klukkan sex
Fór upp og fékk mér súkkulaðikex
[Ívar]
Súkkulaðikex Giannis vex og vex
Eurostep eins og...
Körfubolti, fótbolti ég spila handbolta
Ég kasta svo fast, boltinn breytist í snjóbolta
[Kristinn]
Súkkulaðikex er best. (fax) (on god)
Þegar ég vil það, breytist ég í prest
[Ívar]
Í fótbolta sparkar maður fast. (zoom)
Mark eða ekki, sama hvað. {sama hvað)
Ef þú skorar ekki, þá er ekkert að
En ef þú skorar þá átt 'ennan stað!
[Kristinn]
Byrjaði daginn klukkan sex
Fór upp og fékk mér súkkulaðikex
[Ívar]
Súkkulaðikex Giannis vex og vex
Eurostep eins og...
Körfubolti, fótbolti ég spila handbolta
Ég kasta svo fast, boltinn breytist í snjóbolta
[Kristinn]
Súkkulaðikex er best. (fax) (on god)
Þegar ég vil það, breytist ég í prest
[Ívar]
Súkkulaðikex Giannis vex og vex
Eurostep eins og...
Fótbolti hér og fótbolti þar
Fótbolti þarna og allstaðar! (út um allt)
[Kristinn]
Súkkulaðikex (kex)
Súkkulaðikex (kex)
Súkkulaðikex (kex)
Súkkulaðikex (kex)
[Ívar]
Körfubolti, fótbolti ég spila handbolta
Ég kasta svo fast, boltinn breytist í snjóbolta
[Kristinn]
Súkkulaðikex er best. (fax) (on god)
Þegar ég vil það, breytist ég í prest
[Ívar]
Súkkulaðikex Giannis vex og vex
Eurostep eins og...
[Kristinn]
Ég dunka eins og Antetokounmpo. (Giannis)
Ég flýg svo hátt, hærra en hann Dúmbo
Súkkulaðikex (kex)
Súkkulaðikex (kex)
Súkkulaðikex (kex)
Súkkulaðikex (kex)

( Kristinn Freyr (feat. var) )
www.ChordsAZ.com

TAGS :