Song: Ímyndin
Artist:  Dai Freyr
Year: 2019
Viewed: 83 - Published at: 5 years ago

DAÐI:
Ég sé ekki neitt nema það sé í gegnum skjáinn
Fólk sem ég hef aldrei hitt, erum samt svo náin
Tek upp símann, beini eitthvað út í bláinn
Tékka síðan hversu mörg hjörtu ég var að fá inn
Geri lítið en tek mynd, kíki inn á veldið mitt
Því að ég þarf að heyra að allt sem ég geri sé the shit
Ná réttu sjónarhorni, ekki allt of snemma að morgni
Koma í veg fyrir það að kontentþyrstir ofþorni

Ert þú að stjórna eða ert þú að láta stjórnast
Þegar prófælmyndin er ný en er samt eitthvað svo fóní? Ert þetta þú eða ímyndin?

(Síðan kemur pínulítið sem að hljómar svona:)

ARNAR ÚLFUR:
Hey
Eigum við eitthvað að ræða það
Um hnignun andans, maður, ósynda ræðara
Þarf ekki á þessu að halda, ríf úr mér mænuna
Ég stari í ljósið þar til ég missi rænuna
Homie rúllar á svæðið eins og karakter í Wall-E
My b-b-bionic body
Nú еru öll leyndarmálin mín bara næring á forriti
Er með vörtur og vírus
(?) í dirty maskínum
Umvafinn köplum og vírum
Með allt í höndunum mínum
DAÐI:
Ert þú að stjórna еða ert þú að láta stjórnast
Þegar prófælmyndin er ný en er samt eitthvað svo phony?
Ert þetta þú eða ímyndin?

Ert þú að stjórna eða ert þú að láta stjórnast
Þegar prófælmyndin er ný en er samt eitthvað svo phony?
Ert þetta þú eða ímyndin?

( Dai Freyr )
www.ChordsAZ.com

TAGS :